Gisting

Á Mjóeyrinni bjóðum við þér upp á ýmsa gistimöguleika.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar

Afþreying

Við bjóðum uppá skipulagðar ferðir, viðburði, golf, ísklifur, kajakróður, köfun og fleira til. Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar

Randulffssjóhús

Við getum tekið á móti allt að 80 manns í veitingasal í stórskemmtilega sögulegu umhverfi. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.

Um okkur

Ferðaþjónustan á Mjóeyri er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Sævars Guðjónssonar og Berglindar Steinu Ingvarsdóttur.
Við leggjum okkur öll fram við að gera dvöl þína og upplifun eins ánægjulega og við mögulega getum.

Á döfinni

Ferdaþjonustan a Mjoeyri verdur ...

Mannamót 2014

Ferðaþjónustan á Mjóeyri verður á ferðasýningunni Mannamót 2014 í Reykjavík á morgun fimmtudaginn 23.janúar kl 12:00-16:00.  Ferðakynninginn verður í flugskýli Flugfélagsins Ernis (bak við Hótel Natura). Vonumst til að hitta sem flesta

MBK, Sævar og Berglind

erdaþjonustan a Mjoeyri verdur ...

ostudaginn 15.november verdur ,,alvoru" ...

Subcategories

Ferðaþjónustuaðilar