Golf

Golfvöllurinn á Eskifirði
Golfvöllurinn á Eskifirði

Í nágrenni Mjóeyrar er að finna 2 góða golfvelli sem stutt er að skreppa á og taka hring.

Á Eskifiði er góður 9 holu gólfvöllur og þangað er 5 mín. akstur frá Mjóeyri.
Á Norðfirði er einnig góður 9 holu gólfvöllur og þangað er um 25 mín. akstur.