Ísklifur

Mjóeyrin um Hávetur
Horft yfir Eskifjörð að vetri

Þegar veturinn kemur breytist Eskifjörður í sannkallaðan vetrarævintýraheim.

Að vetrarlagi þegar frost er getum við boðið upp á mjög fjölbreytt ísklifur.
Austfirðir hafa endalausa möguleika fyrir ísklifrara með öllum sínum fjöllum og fossum.
Á Eskifirði er líklega eini staðurinn á landinu þar sem hægt er að klífa flóðlýstann náttúrulegan foss.