Vélsleðaferðir

Snjósleðar við Mjóeyri
Snjósleðaævintýri
Snjósleðar á Mjóeyrinni
Á toppnum

Þegar veturinn kemur breytist Eskifjörður í sannkallaðan vetrarævintýraheim.

Hefur þig ekki alltaf langað á vélsleða ?
Á Mjóeyrinni hefur þú tækifæri til þess, en við getum skipulagt og sett upp snjósleðaferðir sem hentað geta flestöllum.