Ferðir

Skoðunarferðir

Margir fallegir staðir eru á Austurlandi og í skoðunarferðum okkar eru helstu náttúruperlur svæðisins skoðaðar.

Sjón er sögu ríkari og við vonum að þið komið og njótið náttúrunnar með okkur.