Hellaskoðun

hellir

Í um 7 km fjarlægð frá Mjóeyri er 70-80 metra djúpur manngerður hellir.Hann er spennandi að skoða fyrir unga jafn sem aldna.

Hellirinn er aðeins um 100 metra frá vegi og er aðgengi að honum nokkuð gott. Fleiri spennandi og meira krefjandi hellar eru á svæðinu, sumir nær ókannaðir.