Söguferðir
Í nágrenni Mjóeyrar er sagan við hvert fótmál. Til dæmis:
-Saga hvalveiða við Austfirði
-Hákarlaveiðar
-Henkel 111 þýsk orustuflugvél ferst í Sauðatindi.
-Saga sjóslysa.
-Skrúðsbóndinn og prestsdóttirin
-Sagan af Magnúsi sterka.
-Nípukerlingin.
-Sögur af Barða landnámsmanni.
-Dysin í Dysjarskarði.
-Búskapur á Gerpissvæðinu fyrr á tímum.
-Völvan og tyrkjaránið.
-Saga hreindýra og hreindýraveiða.
-Sagan af hermönnunum sem fórust í æfingarferð milli Eskifjaðar og Reyðarfjarðar.
-Huldukonan í Seley, svo fátt eitt sé nefnt.