Gisting
Skíðafólk - Skíðaævintýri á Eskifirði
Ævintýrin eru sniðin að mismunandi þörfum hvort sem er fyrir einstaklinga eða hópa t.d yfir helgarferðir, Páska-, eða sólarhringsferðir.
Ævintýrin okkar henta jafnt fyrir brekkuskíði sem gönguskíði. Þá bjóðum við leiðsögn um fjöll og eyðifirði fyrir sleðamenn.
Gönguvikan 2019
Göngu og gleðivika fyrir alla fjölskylduna
Á fætur í Fjarðabyggð
22.-29. júní. 2019
Laugardagur 22.júní
Kl. 10:00.
1.Göngu og bátsferð á Barðsneshorn
Mæting við Safnahúsið (rautt hús) í Miðbæ Neskaupstaðar þaðan sem bátur flytur fólk að Barðsnesi.
1. Gengið frá Barðsnesbænum og út með Rauðubjörgum og yfir á Mónes. Steingervinga í fjörunni leitað. Gengið út á Barðsneshorn og þaðan inn á Barðsnes.ca.15 km.
Leiðsögumaður Sævar Guðjónsson 6986980
2. Gengið frá Barðsnesbænum og út í Mónesskarð. Þaðan að Rauðubjörgum og inn að Barðsnesi aftur. Rólegheita ganga.
Fararstjóri Sigurborg Hákonardóttir 8931583
3. Gengið frá Barðsnesi upp í Síðuskarð og þaðan á fjallið Sandfell. Ef tími er til verður gengið út
brúnina út að Skollaskarði. Glæsilegt útsýni er á þessari leið.
Fararstjóri Kristinn Þorsteinsson 8647694
Báturinn tekin til baka um kl. 18:00.
Verð kr. 5.000.
2.500kr.fyrir 16 ára og yngri. (bátsferð innifalin í verðinu og verða börn að vera í fylgd með fullorðnum).
Nauðsynlegt er að skrá sig í þessa ferðir hjá Sævari Guðjónssyni, 698 6980 eða
email address has been masked
, fyrir kl. 12.00 föstudaginn 22. júní.
Kl. 21:00
Kvöldvaka í Randulffs-sjóhúsi Eskifirði
Söngskemmtun með söng og leikkonunni Þórunni Clausen og Andra Bergmann.
Frítt inn í boði Gönguvikunnar.
Sunnudagur 23.júní
Kl. 10:00
2. Gönguferð frá Fáskrúðsfirði um Eyrartind og Gráfell til Stöðvarfjarðar
Mæting kl 10:00 við Endurvarps-stöðina sunnan Fáskrúðsfjarðar.
Til að byrja með er gengið eftir línuvegi og svo sveigt af honum upp á Eyrartind, þaðan með fram Ketti yfir á Gráfell. Svo haldið niður í Jafnadal að Einbúanum þaðan svo niður að Stöð í Stöðvarfirði. Ef tími leyfir er hægt koma við hjá steinboganum í Álftafelli. Á þessari leið er algjört töfralandslag.
Fararstjóri Kristinn Þorsteinsson 8647694
Verð krónur 3.000.-
Kl.16.00
3. Gönguferð Frá Óseyri að Stöð í Stöðvarfirði.
Mæting við Bæinn Óseyri í Stöðvarfirði.
Gengið frá bænum og inn að Stöð að fornminjauppgreftrinum að Stöð, þar sem farið verður yfir rannsóknir sem gerðar hafa verið á staðnum.
Fararstjóri Ívar Ingimarsson 8573689
Verð krónur 1.000.
Kl.18.00
Kvöldvaka og veitingar á Óseyri.
Varðeldur og lifandi tónlist í boði Ferðaþjónustunnar Óseyri.
Mánudagur 24.júní
Kl. 10:00.
4. Sauðatindur 1088m (innra Hólafjall) (eitt af fjöllunum fimm í gönguvikunni)
Mæting við Ytri Þverá innan við bæinn Eskifjörð. ATH ekið framhjá kirkjunni og áfram inneftir
Gengið upp austan við Ytri Þverá, út Harðskafa og þaðan upp á fjallið.
Fararstjóri. Kristinn Þorsteinsson, 864 7694.
Verð kr. 2.000.
Kl. 17.30
5. Fjölskyldu ganga upp með Geithúsaárgljúfri
Mæting við gamla fótboltavöllinn í Grænafelli.
Gengið upp með gljúfrinu og það skoðað.
Önnur leið farin niður.
Fararstjóri Þóroddur Helgason, 8608331.
Verð kr. 1.000.
Kl. 20.00
Kvöldvaka í Seljateigi.
Kvöldvaka, lifandi tónlist og veitingar í boði Launafls.
Þriðjudagur 25.júní
Kl. 10:00
6. Örnólfsfjall 875m (eitt af fjöllunum fimm í gönguvikunni).
Mæting við Gilsá í Norðanverðum Fáskrúðsfirði.
Gengið upp með Gilsá um Hestabotna þaðan upp fjallið á tindinn.
Fararstjóri. Kristinn Þorsteinsson, 864 7694.
Verð kr. 2.000.
Kl. 18.00
7. Fjölskyldu kvöldanga um Vattarnes yst við sunnanverðan Reyðarfjörð.
Mæting við afleggjarann heim að bænum Vattarnesi.
Gengið um Selvoga og þaðan að Vattarnesi. Farið verður út að Vattarnesvita.
Fararstjóri Óðinn Logi 8474130
Verð krónur 1.000
Kl. 20;00
Kvöldvaka á Vattarnesi
Lifandi tónlist og varðeldur.
Kvöldvakan er í umsjá Gönguklúbbs Suðurfjarða og í boði Loðnuvinnslunnar.
Miðvikudagur 26.júní
Kl. 10:00
8. Dýjatindur 834m (eitt af fjöllunum fimm í Gönguvikunni)
Mæting við Borgarlæk utan við bæinn Gljúfraborg.
Gengið upp með Borgarlæk og upp Ynnri fanndal með fram Axlarfjalli og þaðan á tindinn.
Fararstjóri Kristinn Þorsteinsson, 864 7694.
Verð krónur 2.000.
kl.18:00
9. Fjölskyldu ganga út á Kambanesi.
Mæting við bæinn Heyklif á Kambanesi.
Gengið um nesið og berggangar, vogar og víkur skoðuð.
Fararstjóri Björn Hafþór Guðmundsson 8959951
Verð krónur 1.000
Kl 20.00
Kvöldvaka að Heyklifi.
Lifandi tónlist, sögur og veitingar í boði Hótels Bláfells.
Fimmtudagur 27.júní
Kl. 10:00
10. Sjónhnjúkur 1192m (eitt af fjöllunum fimm í Gönguvikunni)
Mæting við afleggjarann að Stuðlum innan við bæinn Sléttu í Reyðarfirði.
Gengið inn Hjálmadal og Stuðlaheiði að tindinum.
Fararstjóri Kristinn Þorsteinsson, 864 7694.
Verð kr. 2000.
Kl. 18:00
11. Fjölskylduganga um fólkvanginn/friðlandið Hólmanesi
Mæting á útsýnis staðnum upp á Hólmahálsi.
Gengið niður að Urðarskarði og þaðan hringinn út fyrir Hólmaborg, Sauðahellir, Ögmundargat, Gránubás og fl. skoðað á leiðinni.
Stoppað á Borgarsandi, þar sem kvöldvakan verður, áður en gengið er upp á Hólmahálsinn þar sem bílarnir bíða.
Fararstjóri Sævar Guðjónsson 6986980
Verð kr. 1.000 fyrir fullorðna.
Kl. 20.00
Kvöldvaka á Borgarsandi
Lifandi tónlist og veitingar í boði Landsbankans.
Hægt er að koma siglandi á kvöldvökuna ef veður leifir.
Föstudagur 28.júní
Kl. 10:00
12.Svartfjall 1021m (eitt af fjöllunum fimm í gönguvikunni)
Mæting við upphaf gönguleiðarinnar á gamla veginum yfir Oddsskarð.
Hátíðleg stund í lokin, þar sem verið er að klára fjöllin fimm í gönguvikunni.
Fararstjóri: Kristinn Þorsteinsson, 8647694.
Verð kr. 2.000.
Kl. 14.00
13. Fjölskyldu fjallganga á Sellátratind .
Mæting við skíðaskálann í Oddsskarði.
Gengið frá skíðaskálanum og upp Sellátradal og þaðan út á tindinn.
Þetta er jafnframt síðasta gangan í göngugarpaleik gönguvikunnar.
Fararstjóri Sævar Guðjónsson 6986980.
Kl. 20:00
Sjóræningjakvöldvaka á Mjóeyri við Eskifjörð.
Lifandi tónlist, veitingar, varðeldur, fjársjóðsleit og fleira skemmtilegt fyrir krakka á öllum aldri.
Aðgangur ókeypis í boði Egersund Iceland.
Laugardagur 29. Júní
Kl. 10:00
14. Karlskáli –Sauðatindur –Karlstaðir - Vöðlavík c.a 17-20 km
Mæting á Mjóeyri við Eskifjörð kl 9:00 þar sem sameinast er í bíla.
Gengið frá eyðibýlinu Karlsskála og út með Karlskálabrúnum. Þaðan um Karlskálaskarð og Svartafjall að Sauðatindi. Gengið yfir tindinn og svo Krossanesmúla að eyðibýlinu Kirkjubóli í Vöðlavík. Þaðan er hægt að fá bílfar að Karlstöðum skála Ferðafélags fjarðamanna í Vöðlavík.
Leiðsögumaður: Sævar Guðjónsson, 698 6980.
Verð kr.3.000
kl 13:00
15. Krossanes c.a 10km.
Mæting við eyðibýlið Kirkjuból í sunnanverðri Vöðlavík. (4x4)
Gengið frá Kirkjubóli meðfram Kirkjubólshöfn þaðan um Kirkjubólsskriður og út á Krossanes. Minjar um byggðina á nesinu skoðaðar. Ganga fyrir alla fjölskylduna.
Veitingar á Karlstöðum í lok ferðar.
Fararstjóri Elís Jónsson 8448570.
Verð krónur 1.000.
Kl. 20:00
Lokakvöldvaka á Mjóeyri
Útisvið, lifandi tónlist, varðeldur, veittar viðurkenningar Gönguvikunnar og fleira.
Aðgangur ókeypis í boði Gönguvikunnar, Eskju og Laxa.
Kl. 22.00 – 01.00
Sjóhúspartí á Randulffs-sjóhúsi.
Vignir Snær og Þórunn Clausen sjá um fjörið.
18 ára aldurstakmark.
Frítt inn í boði Randulffs-sjóhúss
Allar gönguferðirnar eru tölusettar og á kortinu hér að aftan er upphafsstaður ferðanna merktur ásamt helstu stöðum er tengjast gönguvikunni.
Hægt er að kaupa Gönguvikukort sem veitir aðgang af öllum viðburðum gönguvikunnar
Kortið fæst hjá Ferðaþjónustunni Mjóeyri, Tanna Travel á Randulffs-sjóhúsi og hjá fararstjórum göngu- og gleðivikunnar.
Kortið kostar 15.000 kr.
Hægt er að kaupa göngukort Ferðafélags Fjarðamanna og Göngufélags Suðurfjarða á eftirtöldum stöðum.
Neskaupstaður: Fjarðasport, Nesbær og Hótel Edda
Eskifjörður: Randulffs-sjóhús, Shell skálinn og Ferðaþjónustan Mjóeyri.
Reyðarfjörður: Söluskáli Olís, Veiðiflugan og Íslandspóstur.
Stöðvarfjörður: Brekkan
Mjóifjörður: Sólbrekka
Egilsstaðir: Upplýsingamiðstöð ferðamanna
Fyrir unga göngugarpa:
Frítt er fyrir 16 ára og yngri í gönguvikuna, nema annað sé tekið fram, en skilyrði er að börn séu í fylgd með fullorðnum.
Börn 12 ára og yngri geta hlotið nafnbótina Göngugarpur Gönguvikunnar með því að fara í allar fjölskyldugöngurnar sem eru á virku dögunum í gönguvikunni og fá viðurkenningu á lokakvöldvökunni.
Unglingar 15 ára og yngri þurfa aðeins þrjú fjöll til að hljóta nafnbótina Fjallagarpur Fjarðabyggðar í fimm fjalla leiknum og fá viðurkenningu á lokakvöldvökunni.
Náttúrfræðinámskeið fyrir 8-10 ára á vegum Náttúrustofu Austurlands og Ferðaþjónustunnar Mjóeyri verður alla virku dagana eða 24.-28.júní frá kl. 9.00 – 12.00. Námskeiðið fer fram á Mjóeyri og nágrenni.
Skemmtilegt og fræðandi námskeið. Börn göngugarpa hafa forgang að námskeiðinu.
Börnin fá viðurkenningu fyrir þátttökuna á lokakvöldvökunni.
Skráning er hjá Náttúrustofu Austurlands í síma 477-1774 eða á
email address has been masked
Fjallagarpur gönguvikunnar:
Til þess að hljóta nafnbótina Fjallagarpur Gönguvikunnar þarf að safna stimplum hjá fararstjórum fyrir hvert gengið fjall. Fullstimpluðu skjali er afhent fararstjóra í lok síðustu göngu og er veitt viðurkenning, á lokakvöldvöku Göngu og gleðivikunnar, fyrir afrekið. Unglingar, fimmtán ára og yngri fá einnig viðurkenningu eftir að hafa gengið á þrjú af fimm verðlaunafjöllunum að eigin vali. Börn og unglingar verða að vera í fylgd fullorðinna.
Gönguvikufjöllin fimm eru:
Sauðatindur 1088m, Örnólfsfjall 875m, Dýjatindur 834m, Sjónhnjúkur 1192m, Svartafjall 1021m.
Sundlaugar í Fjarðabyggð:
Norðfjörður: Útilaug með vatnsrennibrautum, pottum, gufubaði, líkamsræktarstöð og frábærri sólbaðsaðstöðu. Opið virka daga frá 06:30-20:00 og um helgar frá 10:00-18:00.
Eskifjörður: Útilaug með vatnsrennibrautum, heitum pottum, gufubaði og líkamsræktarstöð. Opið virka daga frá 06:30-21:00 og um helgar frá 10:00-18:00.
Stöðvarfjörður: Lítil útilaug með heitum potti, opin virka daga frá 13:00-19:00, á laugardögum frá
13:00-17:00 og á sunnudögum frá 13:00-17:00.
Göngu og gleðivika fyrir alla fjölskylduna
Á fætur í Fjarðabyggð
22.-29. júní. 2019
Laugardagur 22.júní
Kl. 10:00.
1.Göngu og bátsferð á Barðsneshorn
Mæting við Safnahúsið (rautt hús) í Miðbæ Neskaupstaðar þaðan sem bátur flytur fólk að Barðsnesi.
1. Gengið frá Barðsnesbænum og út með Rauðubjörgum og yfir á Mónes. Steingervinga í fjörunni leitað. Gengið út á Barðsneshorn og þaðan inn á Barðsnes.ca.15 km.
Leiðsögumaður Sævar Guðjónsson 6986980
2. Gengið frá Barðsnesbænum og út í Mónesskarð. Þaðan að Rauðubjörgum og inn að Barðsnesi aftur. Rólegheita ganga.
Fararstjóri Sigurborg Hákonardóttir 8931583
3. Gengið frá Barðsnesi upp í Síðuskarð og þaðan á fjallið Sandfell. Ef tími er til verður gengið út
brúnina út að Skollaskarði. Glæsilegt útsýni er á þessari leið.
Fararstjóri Kristinn Þorsteinsson 8647694
Báturinn tekin til baka um kl. 18:00.
Verð kr. 5.000.
2.500kr.fyrir 16 ára og yngri. (bátsferð innifalin í verðinu og verða börn að vera í fylgd með fullorðnum).
Nauðsynlegt er að skrá sig í þessa ferðir hjá Sævari Guðjónssyni, 698 6980 eða
email address has been masked
, fyrir kl. 12.00 föstudaginn 22. júní.
Kl. 21:00
Kvöldvaka í Randulffs-sjóhúsi Eskifirði
Söngskemmtun með söng og leikkonunni Þórunni Clausen og Andra Bergmann.
Frítt inn í boði Gönguvikunnar.
Sunnudagur 23.júní
Kl. 10:00
2. Gönguferð frá Fáskrúðsfirði um Eyrartind og Gráfell til Stöðvarfjarðar
Mæting kl 10:00 við Endurvarps-stöðina sunnan Fáskrúðsfjarðar.
Til að byrja með er gengið eftir línuvegi og svo sveigt af honum upp á Eyrartind, þaðan með fram Ketti yfir á Gráfell. Svo haldið niður í Jafnadal að Einbúanum þaðan svo niður að Stöð í Stöðvarfirði. Ef tími leyfir er hægt koma við hjá steinboganum í Álftafelli. Á þessari leið er algjört töfralandslag.
Fararstjóri Kristinn Þorsteinsson 8647694
Verð krónur 3.000.-
Kl.16.00
3. Gönguferð Frá Óseyri að Stöð í Stöðvarfirði.
Mæting við Bæinn Óseyri í Stöðvarfirði.
Gengið frá bænum og inn að Stöð að fornminjauppgreftrinum að Stöð, þar sem farið verður yfir rannsóknir sem gerðar hafa verið á staðnum.
Fararstjóri Ívar Ingimarsson 8573689
Verð krónur 1.000.
Kl.18.00
Kvöldvaka og veitingar á Óseyri.
Varðeldur og lifandi tónlist í boði Ferðaþjónustunnar Óseyri.
Mánudagur 24.júní
Kl. 10:00.
4. Sauðatindur 1088m (innra Hólafjall) (eitt af fjöllunum fimm í gönguvikunni)
Mæting við Ytri Þverá innan við bæinn Eskifjörð. ATH ekið framhjá kirkjunni og áfram inneftir
Gengið upp austan við Ytri Þverá, út Harðskafa og þaðan upp á fjallið.
Fararstjóri. Kristinn Þorsteinsson, 864 7694.
Verð kr. 2.000.
Kl. 17.30
5. Fjölskyldu ganga upp með Geithúsaárgljúfri
Mæting við gamla fótboltavöllinn í Grænafelli.
Gengið upp með gljúfrinu og það skoðað.
Önnur leið farin niður.
Fararstjóri Þóroddur Helgason, 8608331.
Verð kr. 1.000.
Kl. 20.00
Kvöldvaka í Seljateigi.
Kvöldvaka, lifandi tónlist og veitingar í boði Launafls.
Þriðjudagur 25.júní
Kl. 10:00
6. Örnólfsfjall 875m (eitt af fjöllunum fimm í gönguvikunni).
Mæting við Gilsá í Norðanverðum Fáskrúðsfirði.
Gengið upp með Gilsá um Hestabotna þaðan upp fjallið á tindinn.
Fararstjóri. Kristinn Þorsteinsson, 864 7694.
Verð kr. 2.000.
Kl. 18.00
7. Fjölskyldu kvöldanga um Vattarnes yst við sunnanverðan Reyðarfjörð.
Mæting við afleggjarann heim að bænum Vattarnesi.
Gengið um Selvoga og þaðan að Vattarnesi. Farið verður út að Vattarnesvita.
Fararstjóri Óðinn Logi 8474130
Verð krónur 1.000
Kl. 20;00
Kvöldvaka á Vattarnesi
Lifandi tónlist og varðeldur.
Kvöldvakan er í umsjá Gönguklúbbs Suðurfjarða og í boði Loðnuvinnslunnar.
Miðvikudagur 26.júní
Kl. 10:00
8. Dýjatindur 834m (eitt af fjöllunum fimm í Gönguvikunni)
Mæting við Borgarlæk utan við bæinn Gljúfraborg.
Gengið upp með Borgarlæk og upp Ynnri fanndal með fram Axlarfjalli og þaðan á tindinn.
Fararstjóri Kristinn Þorsteinsson, 864 7694.
Verð krónur 2.000.
kl.18:00
9. Fjölskyldu ganga út á Kambanesi.
Mæting við bæinn Heyklif á Kambanesi.
Gengið um nesið og berggangar, vogar og víkur skoðuð.
Fararstjóri Björn Hafþór Guðmundsson 8959951
Verð krónur 1.000
Kl 20.00
Kvöldvaka að Heyklifi.
Lifandi tónlist, sögur og veitingar í boði Hótels Bláfells.
Fimmtudagur 27.júní
Kl. 10:00
10. Sjónhnjúkur 1192m (eitt af fjöllunum fimm í Gönguvikunni)
Mæting við afleggjarann að Stuðlum innan við bæinn Sléttu í Reyðarfirði.
Gengið inn Hjálmadal og Stuðlaheiði að tindinum.
Fararstjóri Kristinn Þorsteinsson, 864 7694.
Verð kr. 2000.
Kl. 18:00
11. Fjölskylduganga um fólkvanginn/friðlandið Hólmanesi
Mæting á útsýnis staðnum upp á Hólmahálsi.
Gengið niður að Urðarskarði og þaðan hringinn út fyrir Hólmaborg, Sauðahellir, Ögmundargat, Gránubás og fl. skoðað á leiðinni.
Stoppað á Borgarsandi, þar sem kvöldvakan verður, áður en gengið er upp á Hólmahálsinn þar sem bílarnir bíða.
Fararstjóri Sævar Guðjónsson 6986980
Verð kr. 1.000 fyrir fullorðna.
Kl. 20.00
Kvöldvaka á Borgarsandi
Lifandi tónlist og veitingar í boði Landsbankans.
Hægt er að koma siglandi á kvöldvökuna ef veður leifir.
Föstudagur 28.júní
Kl. 10:00
12.Svartfjall 1021m (eitt af fjöllunum fimm í gönguvikunni)
Mæting við upphaf gönguleiðarinnar á gamla veginum yfir Oddsskarð.
Hátíðleg stund í lokin, þar sem verið er að klára fjöllin fimm í gönguvikunni.
Fararstjóri: Kristinn Þorsteinsson, 8647694.
Verð kr. 2.000.
Kl. 14.00
13. Fjölskyldu fjallganga á Sellátratind .
Mæting við skíðaskálann í Oddsskarði.
Gengið frá skíðaskálanum og upp Sellátradal og þaðan út á tindinn.
Þetta er jafnframt síðasta gangan í göngugarpaleik gönguvikunnar.
Fararstjóri Sævar Guðjónsson 6986980.
Kl. 20:00
Sjóræningjakvöldvaka á Mjóeyri við Eskifjörð.
Lifandi tónlist, veitingar, varðeldur, fjársjóðsleit og fleira skemmtilegt fyrir krakka á öllum aldri.
Aðgangur ókeypis í boði Egersund Iceland.
Laugardagur 29. Júní
Kl. 10:00
14. Karlskáli –Sauðatindur –Karlstaðir - Vöðlavík c.a 17-20 km
Mæting á Mjóeyri við Eskifjörð kl 9:00 þar sem sameinast er í bíla.
Gengið frá eyðibýlinu Karlsskála og út með Karlskálabrúnum. Þaðan um Karlskálaskarð og Svartafjall að Sauðatindi. Gengið yfir tindinn og svo Krossanesmúla að eyðibýlinu Kirkjubóli í Vöðlavík. Þaðan er hægt að fá bílfar að Karlstöðum skála Ferðafélags fjarðamanna í Vöðlavík.
Leiðsögumaður: Sævar Guðjónsson, 698 6980.
Verð kr.3.000
kl 13:00
15. Krossanes c.a 10km.
Mæting við eyðibýlið Kirkjuból í sunnanverðri Vöðlavík. (4x4)
Gengið frá Kirkjubóli meðfram Kirkjubólshöfn þaðan um Kirkjubólsskriður og út á Krossanes. Minjar um byggðina á nesinu skoðaðar. Ganga fyrir alla fjölskylduna.
Veitingar á Karlstöðum í lok ferðar.
Fararstjóri Elís Jónsson 8448570.
Verð krónur 1.000.
Kl. 20:00
Lokakvöldvaka á Mjóeyri
Útisvið, lifandi tónlist, varðeldur, veittar viðurkenningar Gönguvikunnar og fleira.
Aðgangur ókeypis í boði Gönguvikunnar, Eskju og Laxa.
Kl. 22.00 – 01.00
Sjóhúspartí á Randulffs-sjóhúsi.
Vignir Snær og Þórunn Clausen sjá um fjörið.
18 ára aldurstakmark.
Frítt inn í boði Randulffs-sjóhúss
Allar gönguferðirnar eru tölusettar og á kortinu hér að aftan er upphafsstaður ferðanna merktur ásamt helstu stöðum er tengjast gönguvikunni.
Hægt er að kaupa Gönguvikukort sem veitir aðgang af öllum viðburðum gönguvikunnar
Kortið fæst hjá Ferðaþjónustunni Mjóeyri, Tanna Travel á Randulffs-sjóhúsi og hjá fararstjórum göngu- og gleðivikunnar.
Kortið kostar 15.000 kr.
Hægt er að kaupa göngukort Ferðafélags Fjarðamanna og Göngufélags Suðurfjarða á eftirtöldum stöðum.
Neskaupstaður: Fjarðasport, Nesbær og Hótel Edda
Eskifjörður: Randulffs-sjóhús, Shell skálinn og Ferðaþjónustan Mjóeyri.
Reyðarfjörður: Söluskáli Olís, Veiðiflugan og Íslandspóstur.
Stöðvarfjörður: Brekkan
Mjóifjörður: Sólbrekka
Egilsstaðir: Upplýsingamiðstöð ferðamanna
Fyrir unga göngugarpa:
Frítt er fyrir 16 ára og yngri í gönguvikuna, nema annað sé tekið fram, en skilyrði er að börn séu í fylgd með fullorðnum.
Börn 12 ára og yngri geta hlotið nafnbótina Göngugarpur Gönguvikunnar með því að fara í allar fjölskyldugöngurnar sem eru á virku dögunum í gönguvikunni og fá viðurkenningu á lokakvöldvökunni.
Unglingar 15 ára og yngri þurfa aðeins þrjú fjöll til að hljóta nafnbótina Fjallagarpur Fjarðabyggðar í fimm fjalla leiknum og fá viðurkenningu á lokakvöldvökunni.
Náttúrfræðinámskeið fyrir 8-10 ára á vegum Náttúrustofu Austurlands og Ferðaþjónustunnar Mjóeyri verður alla virku dagana eða 24.-28.júní frá kl. 9.00 – 12.00. Námskeiðið fer fram á Mjóeyri og nágrenni.
Skemmtilegt og fræðandi námskeið. Börn göngugarpa hafa forgang að námskeiðinu.
Börnin fá viðurkenningu fyrir þátttökuna á lokakvöldvökunni.
Skráning er hjá Náttúrustofu Austurlands í síma 477-1774 eða á
email address has been masked
Fjallagarpur gönguvikunnar:
Til þess að hljóta nafnbótina Fjallagarpur Gönguvikunnar þarf að safna stimplum hjá fararstjórum fyrir hvert gengið fjall. Fullstimpluðu skjali er afhent fararstjóra í lok síðustu göngu og er veitt viðurkenning, á lokakvöldvöku Göngu og gleðivikunnar, fyrir afrekið. Unglingar, fimmtán ára og yngri fá einnig viðurkenningu eftir að hafa gengið á þrjú af fimm verðlaunafjöllunum að eigin vali. Börn og unglingar verða að vera í fylgd fullorðinna.
Gönguvikufjöllin fimm eru:
Sauðatindur 1088m, Örnólfsfjall 875m, Dýjatindur 834m, Sjónhnjúkur 1192m, Svartafjall 1021m.
Sundlaugar í Fjarðabyggð:
Norðfjörður: Útilaug með vatnsrennibrautum, pottum, gufubaði, líkamsræktarstöð og frábærri sólbaðsaðstöðu. Opið virka daga frá 06:30-20:00 og um helgar frá 10:00-18:00.
Eskifjörður: Útilaug með vatnsrennibrautum, heitum pottum, gufubaði og líkamsræktarstöð. Opið virka daga frá 06:30-21:00 og um helgar frá 10:00-18:00.
Stöðvarfjörður: Lítil útilaug með heitum potti, opin virka daga frá 13:00-19:00, á laugardögum frá
13:00-17:00 og á sunnudögum frá 13:00-17:00.