Svæðisleiðsögn

Ferðir með leiðsögumanni
Ferðir með leiðsögumanni
Ferðir með leiðsögumanni
Ferðir með leiðsögumanni

Við leggjum allan okkar metnað í að útvega góða Svæðisleiðsögumenn með sérþekkingu.

Við útvegum svæðisleiðsögumenn um allt Austurland, hver með sérþekkingu á sínu svæði.

Mjög góð staðþekking leiðsögumanna á þeim svæðum sem heimsótt eru er lykilinn að því að kynnast sögu, menningu og þeim möguleikum sem hvert svæði hefur uppá að bjóða.

Gerpissvæðið þ.e.a.s svæðið milli Reyðafjarðar og Neskaupstaðar er í sérstöku uppáhaldi hjá okkur. Við bjóðum upp á margvíslega leiðsögn um það svæði allt frá upplýsingagjöf um svæðið til margra daga gönguferða með öllu tilheyrandi.